Fundargerð 138. þingi, 6. fundi, boðaður 2009-10-13 13:30, stóð 13:31:27 til 19:10:06 gert 14 7:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 13. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir tæki sæti Einars K. Guðfinnssonar, Anna Margrét Guðjóndóttir tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, Guðrún Erlingsdóttir tæki sæti Róberts Marshalls og Davíð Stefánsson tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar.

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, 5. þm. Norðvest., Anna Margrét Guðjónsdóttir, 5. þm. Suðurk., Guðrún Erlingsdóttir, 8. þm. Suðurk., og Davíð Stefánsson, 5. þm. Reykv. n., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að borist hefði tilkynning um breytingu á stjórn þingflokks Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs þess efnis að Árni Þór Sigurðsson yrði varaformaður í stað Álfheiðar Ingadóttur.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:35]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar á skipan í fastanefndir samkvæmt ákvörðum þingflokks Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs, í samræmi við 16. gr. þingskapa.

Efnahags- og skattanefnd: Ögmundur Jónasson tekur sæti Álfheiðar Ingadóttur.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd: Ögmundur Jónasson kemur í stað Ásmundar Einars Daðasonar.

Umhverfisnefnd: Ögmundur Jónasson tekur sæti Atla Gíslasonar.

Utanríkismálanefnd: Ögmundur Jónasson verður aðalmaður í stað Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir verður varamaður í stað Álfheiðar Ingadóttur.

Félags- og tryggingamálanefnd: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson taka sæti Lilju Mósesdóttur og Þuríðar Backman.

Fjárlaganefnd: Þuríður Backman kemur í stað Árna Þórs Sigurðssonar.

Iðnaðarnefnd: Atli Gíslason tekur sæti Álfheiðar Ingadóttur.

Menntamálanefnd: Lilja Mósesdóttir kemur í stað Árna Þórs Sigurðssonar.

Viðskiptanefnd: Árni Þór Sigurðsson tekur sæti Álfheiðar Ingadóttur.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir verður aðalmaður í stað Álfheiðar Ingadóttur.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Uppgjör á eignum Landsbankans og Icesave.

[13:36]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Íslenska ákvæðið í loftslagsmálum.

[13:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Úrskurður ráðherra um suðvesturlínu.

[13:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Endurheimtur á innstæðum Icesave-reikninganna.

[13:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Staða sparisjóðanna.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Fjáraukalög 2009, 1. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 10.

[14:09]

Hlusta | Horfa

[15:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn, 1. umr.

Stjfrv., 17. mál (matvælalöggjöf, EES-reglur, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 17.

[16:29]

Hlusta | Horfa

[17:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 16. mál (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.). --- Þskj. 16.

[18:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 19:10.

---------------