Fundargerð 138. þingi, 7. fundi, boðaður 2009-10-14 13:30, stóð 13:31:06 til 15:42:35 gert 14 15:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 14. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um rannsóknarnefnd Alþingis.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að frestur rannsóknarnefndar Alþingis til að skila skýrslu yrði framlengdur til 1. febrúar 2010.


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Þuríður Backman væri nýr ritari þingflokks Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Atvinnumál, Icesave o.fl.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag umræðna um störf þingsins.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Þýðing á spurningum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

Fsp. ÞKG, 25. mál. --- Þskj. 25.

[14:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sameining háskóla.

Fsp. ÞKG, 26. mál. --- Þskj. 26.

[14:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ókeypis skólamáltíðir.

Fsp. BJJ, 39. mál. --- Þskj. 39.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fækkun opinberra starfa.

Fsp. BJJ, 35. mál. --- Þskj. 35.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðsetur embættis ríkisskattstjóra.

Fsp. BJJ, 36. mál. --- Þskj. 36.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Gengistryggð bílalán.

Fsp. BJJ, 37. mál. --- Þskj. 37.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Skógrækt ríkisins.

Fsp. BJJ, 43. mál. --- Þskj. 43.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:41]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:42.

---------------