Fundargerð 138. þingi, 13. fundi, boðaður 2009-10-22 10:30, stóð 10:30:44 til 19:55:17 gert 23 7:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 22. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að áður boðuð umræða utan dagskrár félli niður.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um dagskrármál lyki.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Svör við spurningum Evrópusambandsins.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Brottvísun hælisleitenda.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Fyrirvarar við Icesave-samninginn.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Snjómokstur í Árneshreppi.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008 um almannavarnir.

Fram kom tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Guðrún Jóhannesdóttir (A),

Jón Gunnarsson alþingismaður (B),

Hjördís Garðarsdóttir (A).

Varamenn:

Hannes Friðriksson (A),

Sigurður Ingi Jóhannsson alþingismaður (B),

Garðar Mýrdal (A).


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76.

[11:05]

Hlusta | Horfa

[11:53]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:29]

[13:30]

Hlusta | Horfa

[17:55]

Útbýting þingskjals:

[19:13]

Útbýting þingskjala:

[19:54]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:55.

---------------