Fundargerð 138. þingi, 16. fundi, boðaður 2009-10-23 23:59, stóð 14:38:35 til 15:18:39 gert 23 15:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

föstudaginn 23. okt.,

að loknum 15. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:38]

Hlusta | Horfa


Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins, 3. umr.

Stjfrv., 69. mál (almenn greiðslujöfnun o.fl.). --- Þskj. 69 (með áorðn. breyt. á þskj. 103).

[14:39]

Hlusta | Horfa

[14:44]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 121).

[14:49]

Útbýting þingskjala:


Nauðungarsala, 1. umr.

Stjfrv., 90. mál (frestun uppboðs til 31. janúar 2010). --- Þskj. 92.

[14:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Þjónusta Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, fyrri umr.

Þáltill. GErl o.fl., 79. mál. --- Þskj. 79.

[14:54]

Hlusta | Horfa

[15:13]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.

Fundi slitið kl. 15:18.

---------------