Fundargerð 138. þingi, 17. fundi, boðaður 2009-11-02 15:00, stóð 15:01:47 til 18:45:02 gert 3 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

mánudaginn 2. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Endurskipulagning skulda.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Skuldavandi heimilanna.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fjármálaeftirlitið.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Endurskoðun AGS og afgreiðsla Icesave.

[15:24]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Verklagsreglur banka.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Mósesdóttir.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 57. mál (lækkun jöfnunargjalds og EES-reglur um reiki). --- Þskj. 57.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Landflutningalög, 1. umr.

Stjfrv., 58. mál (heildarlög). --- Þskj. 58.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

[16:12]

Útbýting þingskjala:


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 1. umr.

Stjfrv., 59. mál (öryggi frístundaskipa). --- Þskj. 59.

[16:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Vitamál, 1. umr.

Stjfrv., 74. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 74.

[16:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Siglingastofnun Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 75. mál (gjaldtökuheimild og sala sérhæfðrar þjónustu). --- Þskj. 75.

[16:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

[Fundarhlé. --- 16:27]


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 81. mál (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki). --- Þskj. 82.

og

Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 82. mál (heildarlög). --- Þskj. 83.

[16:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[17:41]

Útbýting þingskjala:


Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.

[17:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.

[18:43]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:45.

---------------