Fundargerð 138. þingi, 18. fundi, boðaður 2009-11-03 13:30, stóð 13:30:16 til 21:44:08 gert 4 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

þriðjudaginn 3. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðvest.

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Staða garðyrkjunnar -- Icesave.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 83. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 84.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 100. mál (sameining héraðsdómstóla). --- Þskj. 104.

[15:13]

Hlusta | Horfa

[17:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Stjfrv., 102. mál (persónukjör). --- Þskj. 108.

og

Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Stjfrv., 103. mál (persónukjör). --- Þskj. 109.

[18:18]

Hlusta | Horfa

[19:13]

Útbýting þingskjala:

[20:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 6.--9. mál.

Fundi slitið kl. 21:44.

---------------