21. FUNDUR
föstudaginn 6. nóv.,
kl. 10.30 árdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram þennan dag. Hin fyrri að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s., og hin síðari að beiðni hv. 2. þm. Suðvest.
Störf þingsins.
Ummæli í utandagskrárumræðu -- loftslagsráðstefna -- þjóðgarðurinn Snæfellsjökull -- lán OR.
Umræðu lokið.
Nauðungarsala, 3. umr.
Stjfrv., 90. mál (frestun uppboðs). --- Þskj. 174.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 182).
Umræður utan dagskrár.
Afskriftir skulda og samkeppnisstaða fyrirtækja.
Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.
Eftirlit með þjónustu og hlutum sem hafa hernaðarlega þýðingu, 1. umr.
Stjfrv., 115. mál (heildarlög). --- Þskj. 128.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.
Heilbrigðisstarfsmenn, 1. umr.
Stjfrv., 116. mál (heilbrigðismál). --- Þskj. 129.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, 1. umr.
Frv. ÁI o.fl., 93. mál (undanþága frá lögum um frístundabyggð). --- Þskj. 95.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
[Fundarhlé. --- 12:14]
[13:30]
Umræður utan dagskrár.
Staða efnahagsmála í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans.
Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.
Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, frh. fyrri umr.
Þáltill. BjarnB o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.
[15:30]
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.
Út af dagskrá var tekið 2. mál.
Fundi slitið kl. 16:00.
---------------