Fundargerð 138. þingi, 25. fundi, boðaður 2009-11-13 10:30, stóð 10:31:57 til 14:20:00 gert 16 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

föstudaginn 13. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðvest.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Ummæli Mats Josefssons.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Fjárlagagerð.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Afskriftir skulda.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Krafa innlánstryggingarsjóðs.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Samstarf við Færeyinga í aðildarviðræðum við ESB.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Áform ríkisstjórnarinnar í skattamálum.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.

[12:00]

Útbýting þingskjals:


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 174. mál (rýmkun frístundaveiða, aukin veiðiskylda o.fl.). --- Þskj. 193.

[12:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:20]


Skaðabótalög, 1. umr.

Stjfrv., 170. mál (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys). --- Þskj. 189.

[13:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða, 1. umr.

Stjfrv., 171. mál (norræn handtökuskipun). --- Þskj. 190.

[13:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 21. mál (bann við nektarsýningum). --- Þskj. 21.

[13:52]

Hlusta | Horfa

[14:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 14:20.

---------------