Fundargerð 138. þingi, 26. fundi, boðaður 2009-11-16 15:00, stóð 15:01:42 til 23:07:13 gert 17 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 16. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilhögun þingfundar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um dagskrármálin lyki.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Niðurstaða Icesave-samninganna.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Endurreisn sparisjóðakerfisins.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Krafa innlánstryggingarsjóðs.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Lög um greiðslujöfnun.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Viðskipti íslenskra stjórnvalda og AGS.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 174. mál (rýmkun frístundaveiða, aukin veiðiskylda o.fl.). --- Þskj. 193.

[15:37]

Hlusta | Horfa

[17:52]

Útbýting þingskjala:

[18:51]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 18:52]

[20:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, fyrri umr.

Þáltill. IllG o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[20:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.

Fundi slitið kl. 23:07.

---------------