Fundargerð 138. þingi, 30. fundi, boðaður 2009-11-24 13:30, stóð 13:33:10 til 23:56:50 gert 25 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

þriðjudaginn 24. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðvest.

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Vextir af Icesave.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Launakröfur á hendur Landsbanka.

[13:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Orð forsætisráðherra um Suðvesturlínu.

[13:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Lögmæti neyðarlaganna.

[13:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar og skattahækkanir.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Verkaskipting milli heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis vegna hjúkrunarheimila.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra.

[14:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[14:58]

Hlusta | Horfa

[15:58]

Útbýting þingskjala:

[17:10]

Útbýting þingskjala:

[18:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:28]


Um fundarstjórn.

Vísun Icesave aftur til nefndar.

[20:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[20:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:56.

---------------