Fundargerð 138. þingi, 32. fundi, boðaður 2009-11-26 10:30, stóð 10:31:02 til 01:14:34 gert 27 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

fimmtudaginn 26. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en til kl. 20.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Viðvera stjórnarþingmanna.

[11:25]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Tilkynning um dagskrá.

[11:26]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðvest.


Störf þingsins.

Icesave og bréf frá Gordon Brown -- orð forsætisráðherra um virkjanir.

[11:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Skattlagning á ferðaþjónustuna.

[11:59]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[12:28]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:03]

[13:33]

Hlusta | Horfa

[14:14]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:15]


Um fundarstjórn.

Skattamál, viðvera ráðherra og framhald kvöldfundar.

[19:59]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[20:30]

Hlusta | Horfa

[23:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Dagskrá næsta fundar.

[01:12]

Hlusta | Horfa

Út af dagskrá voru tekin 3.--5. mál.

Fundi slitið kl. 01:14.

---------------