Fundargerð 138. þingi, 35. fundi, boðaður 2009-11-30 10:30, stóð 10:30:24 til 00:09:19 gert 1 0:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

mánudaginn 30. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en til kl. 20.

[10:30]

Hlusta | Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Upphæð persónuafsláttar.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Yfirlýsingar breskra og hollenskra ráðherra.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Breytingar á fæðingarorlofi.

[10:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Icesave.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Úrskurður vegna Vestfjarðavegar.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[11:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:20]


Kosning eins varamanns í landsdóm í stað Unnar Brár Konráðsdóttur, sem er orðin alþm., til 11. maí 2011, skv. 2. gr. laga nr. 3 19. febrúar 1963, um landsdóm.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Jónas Þór Guðmundsson lögmaður.


Kosning eins varamanns í nefnd um erlenda fjárfestingu í stað Kolfinnu Jóhannesdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Kristbjörg Þórisdóttir.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[15:26]

Hlusta | Horfa

[17:27]

Útbýting þingskjala:

[19:38]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:43]

[20:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Fjáraukalög 2009, 2. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 10, nál. 263 og 319, brtt. 264 og 265.

[22:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 226. mál (landið eitt skattumdæmi o.fl.). --- Þskj. 251.

[00:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[00:07]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 00:09.

---------------