Fundargerð 138. þingi, 38. fundi, boðaður 2009-12-04 10:30, stóð 10:32:10 til 23:12:27 gert 5 9:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

föstudaginn 4. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Ályktun Samfylkingarinnar í Garðabæ -- fjárlagagerð -- skattamál o.fl.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en til kl. 20.

[11:06]

Hlusta | Horfa


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.

[11:13]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:29]

Hlusta | Horfa

[15:05]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:55]

[19:30]

Hlusta | Horfa

[19:30]

Útbýting þingskjals:

[21:39]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.


Eftirlit með skipum, 1. umr.

Stjfrv., 243. mál (útgáfa haffærisskírteina). --- Þskj. 278.

[21:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Lögskráning sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 279.

[21:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Rannsókn samgönguslysa, 1. umr.

Stjfrv., 279. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 323.

[21:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar, 1. umr.

Stjfrv., 275. mál. --- Þskj. 316.

[22:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 199. mál (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir). --- Þskj. 223.

[22:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Framhaldsfræðsla, 1. umr.

Stjfrv., 233. mál. --- Þskj. 262.

[23:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

Út af dagskrá voru tekin 3.--17. mál.

Fundi slitið kl. 23:12.

---------------