40. FUNDUR
mánudaginn 7. des.,
kl. 12 á hádegi.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti tilkynnti að Arndís Soffía Sigurðardóttir tæki sæti Atla Gíslasonar, hv. 4. þm. Suðurk.
Tilhögun þingfundar.
Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir að þinghald stæði þar til um kl. 8 í kvöld.
[12:01]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Samskipti ráðuneytisstjóra við AGS.
Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.
Breytingar á frítekjumarki.
Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.
Efnahagsástandið og brottflutningur af landinu.
Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.
Réttindi fatlaðra til ferðaþjónustu.
Spyrjandi var Lilja Mósesdóttir.
Einkaframkvæmdir í vegagerð og veggjöld.
Spyrjandi var Jón Gunnarsson.
Um fundarstjórn.
Samkomulag um fyrirkomulag umræðna.
Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.
[Fundarhlé. --- 12:33]
Um fundarstjórn.
Svör við fyrirspurnum og fyrirkomulag umræðna.
Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.
Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.
Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 14:02]
Atvinnuleysistryggingar o.fl., 1. umr.
Stjfrv., 273. mál (aukið eftirlit og þrengri reglur). --- Þskj. 314.
[15:39]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.
Almannatryggingar o.fl., 1. umr.
Stjfrv., 274. mál (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs). --- Þskj. 315.
[18:43]
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.
Eftirlaun til aldraðra, 1. umr.
Stjfrv., 238. mál (afnám umsjónarnefndar). --- Þskj. 270.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.
Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, 1. umr.
Frv. forsn., 286. mál (skilafrestur skýrslu, meðferð á Alþingi o.fl.). --- Þskj. 330.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.
[Fundarhlé. --- 20:25]
Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.
Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, nál. 247, 256, 257 og 258.
[Fundarhlé. --- 21:59]
[Fundarhlé. --- 04:08]
Umræðu frestað.
Fundi slitið kl. 04:29.
---------------