Fundargerð 138. þingi, 43. fundi, boðaður 2009-12-14 10:30, stóð 10:30:13 til 01:49:57 gert 15 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

mánudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að samkomlag væri um að fundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Netundirskriftir vegna Icesave.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Álag á Landspítalanum.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Hlutur heilbrigðisráðherra í mótmælum í janúar.

[10:43]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Seðlabankann.

[10:49]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Tillögur starfshóps um heilbrigðismál.

[10:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.

[11:04]

Útbýting þingskjals:


Fjárlög 2010, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 383, 394 og 395, brtt. 384, 385, 386, 387, 388, 389, 390 og 391.

[11:04]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:29]

[14:00]

Hlusta | Horfa

[17:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[18:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:34]

Hlusta | Horfa


Fjárlög 2010, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 383, 394 og 395, brtt. 384, 385, 386, 387, 388, 389, 390, 391, 409, 410, 411, 412, 414, 415 og 418.

[18:34]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:26]

[19:59]

Hlusta | Horfa

[21:28]

Útbýting þingskjala:

[22:30]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 01:49.

---------------