Fundargerð 138. þingi, 44. fundi, boðaður 2009-12-15 10:30, stóð 10:30:47 til 13:22:43 gert 15 14:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

þriðjudaginn 15. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umfjöllun fjárlaganefndar og utanríkismálanefndar um skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd og utanríkismálanefnd að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að hlé yrði gert frá kl. 11 til 11.45 fyrir þingflokksfundi.


Störf þingsins.

Svar við fyrirspurn -- skattamál -- nauðungarsölur -- vinnubrögð við fjárlög.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 11:02]


Minning Friðjóns Þórðarsonar.

[11:48]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Friðjóns Þórðarsonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 14. des. sl.


Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Ágústs Einarssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Björn Herbert Guðbjörnsson.

Þar sem varamaður hafði verið kjörinn aðalmaður lagði forseti til að nýr varamaður yrði kjörinn í hans stað. Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Gunnar Svavarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:55]

Hlusta | Horfa


Fjárlög 2010, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 383, 394 og 395, brtt. 384, 385, 386, 387, 388, 389, 390, 391, 409, 410, 411, 412, 414, 415 og 418.

[11:57]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.

[13:22]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 4.--19. mál.

Fundi slitið kl. 13:22.

---------------