Fundargerð 138. þingi, 50. fundi, boðaður 2009-12-18 10:30, stóð 10:31:36 til 12:03:28 gert 19 9:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

föstudaginn 18. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Ríkisútgjöld og skattar -- heilbrigðisþjónusta -- vinnulag á þingi -- fjárlagagerð -- styrkir ESB.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Almannatryggingar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 274. mál (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs). --- Þskj. 315 (með áorðn. breyt. á þskj. 442).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 273. mál (aukið eftirlit og þrengri reglur). --- Þskj. 479.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðabótalög, 3. umr.

Stjfrv., 170. mál (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys). --- Þskj. 189.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Frv. umhvn., 319. mál (frestun gjalds). --- Þskj. 392.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 3. umr.

Frv. heilbrn., 321. mál (gildistaka ákvæðis um smásölu). --- Þskj. 408.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Frv. heilbrn., 324. mál (gjaldtaka fyrir dvöl á sjúkrahóteli). --- Þskj. 420.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (landið eitt skattumdæmi o.fl.). --- Þskj. 485.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 259. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 295.

[11:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[11:37]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:37]

Hlusta | Horfa


Almannatryggingar o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 274. mál (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs). --- Þskj. 315 (með áorðn. breyt. á þskj. 442).

[11:41]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 496).


Atvinnuleysistryggingar o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 273. mál (aukið eftirlit og þrengri reglur). --- Þskj. 479.

[11:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 499).


Skaðabótalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 170. mál (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys). --- Þskj. 189.

[11:52]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 500).


Úrvinnslugjald, frh. 3. umr.

Frv. umhvn., 319. mál (frestun gjalds). --- Þskj. 392.

[11:53]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 501).


Lyfjalög, frh. 3. umr.

Frv. heilbrn., 321. mál (gildistaka ákvæðis um smásölu). --- Þskj. 408.

[11:53]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 502).


Sjúkratryggingar, frh. 3. umr.

Frv. heilbrn., 324. mál (gjaldtaka fyrir dvöl á sjúkrahóteli). --- Þskj. 420.

[11:55]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 503).


Tekjuskattur o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (landið eitt skattumdæmi o.fl.). --- Þskj. 485.

[11:58]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 504).


Raforkulög, 1. umr.

Frv. JRG o.fl., 330. mál (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 473.

[12:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 12:03.

---------------