Fundargerð 138. þingi, 53. fundi, boðaður 2009-12-19 11:00, stóð 11:01:35 til 11:58:41 gert 21 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

laugardaginn 19. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að búast mætti við fleiri fundum og atkvæðagreiðslum þennan dag.

[11:02]

Útbýting þingskjala:


Raforkulög, frh. 3. umr.

Frv. JRG o.fl., 330. mál (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 473.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 531).


Heimild til samninga um álver í Helguvík, frh. 3. umr.

Stjfrv., 89. mál (gildistími samningsins og stimpilgjald). --- Þskj. 91.

[11:03]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 532).


Umhverfis- og auðlindaskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 257. mál (heildarlög, kolefnisgjald og skattur á raforku og heitt vatn). --- Þskj. 512.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 533).


Vitamál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 74. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 74, nál. 494.

[11:11]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Siglingastofnun Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 75. mál (gjaldtökuheimild og sala sérhæfðrar þjónustu). --- Þskj. 75, nál. 493.

[11:13]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (lækkun jöfnunargjalds og EES-reglur um reiki). --- Þskj. 57, nál. 491.

[11:15]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 59. mál (öryggi frístundaskipa). --- Þskj. 59, nál. 492.

[11:16]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 228. mál (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir). --- Þskj. 484, frhnál. 509 og 510, brtt. 489.

[11:17]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 536).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 258. mál (lengri frestur til að höfða riftunarmál). --- Þskj. 294, frhnál. 497.

[11:22]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 537).

[Fundarhlé. --- 11:23]

[11:58]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 11:58.

---------------