Fundargerð 138. þingi, 56. fundi, boðaður 2009-12-21 09:00, stóð 09:04:00 til 10:21:36 gert 21 11:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

mánudaginn 21. des.,

kl. 9 árdegis.

Dagskrá:


Ráðstafanir í skattamálum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 239. mál (breyting ýmissa laga, hækkun gjalda). --- Þskj. 549.

[09:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 561).


Dómstólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 307. mál (tímabundin fjölgun dómara). --- Þskj. 359.

[09:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 562).


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 325. mál (gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 431, nál. 518.

[09:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, frh. 2. umr.

Frv. ÁI o.fl., 93. mál (undanþága frá lögum um frístundabyggð). --- Þskj. 95, nál. 517.

[09:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, frh. 2. umr.

Frv. forsætisn., 286. mál (skilafrestur skýrslu, meðferð á Alþingi o.fl.). --- Þskj. 330, nál. 521, brtt. 522.

[09:16]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Tekjuöflun ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 256. mál (breyting ýmissa laga, auknar tekjur ríkissjóðs). --- Þskj. 292, nál. 516, 520, 528 og 530, brtt. 529.

[09:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Kjararáð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 195. mál (framlenging launalækkunar alþingismanna og ráðherra). --- Þskj. 219, nál. 436 og 548.

[10:05]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 275. mál. --- Þskj. 316, nál. 542.

[10:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 335. mál. --- Þskj. 524.

Enginn tók til máls.

[10:13]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 81. mál (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki). --- Þskj. 481.

Enginn tók til máls.

[10:13]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 569).


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 82. mál (heildarlög). --- Þskj. 482.

Enginn tók til máls.

[10:16]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 570).

[10:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 10:21.

---------------