Fundargerð 138. þingi, 64. fundi, boðaður 2009-12-29 09:30, stóð 09:30:11 til 23:59:27 gert 30 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

þriðjudaginn 29. des.,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:


Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, 3. umr.

Frv. forsætisn., 286. mál (skilafrestur skýrslu, meðferð á Alþingi o.fl.). --- Þskj. 330 (með áorðn. breyt. á þskj. 522), frhnál. 605, brtt. 523.

[09:30]

Hlusta | Horfa

[11:15]

Útbýting þingskjala:

[11:16]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 616).


Tilhögun þingfundar.

[11:29]

Hlusta | Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp ákvæðu.


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, frhnál. 599, 600, 601 og 602, brtt. 609 og 610.

[11:29]

Hlusta | Horfa

[12:38]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:31]

Hlusta | Horfa

[14:54]

Útbýting þingskjala:

[16:49]

Útbýting þingskjala:

[17:37]

Útbýting þingskjala:

[18:30]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:21]

[22:00]

Hlusta | Horfa

[22:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:59.

---------------