Fundargerð 138. þingi, 65. fundi, boðaður 2009-12-30 10:30, stóð 10:29:56 til 23:33:15 gert 4 9:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

miðvikudaginn 30. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 10:29]

[14:59]

Útbýting þingskjals:


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, frhnál. 599, 600, 601 og 602, brtt. 609 og 610.

[15:00]

Hlusta | Horfa

[18:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:37]


Afbrigði um dagskrármál.

[19:47]

Hlusta | Horfa


Kosning níu þingmanna í nefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, skv. nýsamþykktum lögum um breytingu á l. nr. 142/2008, um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Magnús Orri Schram,

Ásbjörn Óttarsson,

Atli Gíslason,

Oddný G. Harðardóttir,

Eygló Harðardóttir,

Unnur Brá Konráðsdóttir,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Sigurður Ingi Jóhannsson,

Birgitta Jónsdóttir.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 344. mál. --- Þskj. 615.

[19:48]

Hlusta | Horfa

[19:49]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 625).

[Fundarhlé. --- 19:50]


Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 76. mál (Icesave-reikningar). --- Þskj. 76, frhnál. 599, 600, 601 og 602, brtt. 609 og 610.

[20:07]

Hlusta | Horfa

[21:29]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 626).


Þingfrestun.

[23:26]

Hlusta | Horfa

Forseti þakkaði þingmönnum og starfsmönnum gott samstarf á haustþingi og færði þeim og landsmönnum öllum bestu nýársóskir.

Illugi Gunnarsson, 3. þm. Reykv. s., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 26. jan.

Fundi slitið kl. 23:33.

---------------