Fundargerð 138. þingi, 71. fundi, boðaður 2010-02-01 15:00, stóð 15:01:39 til 19:04:51 gert 2 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

mánudaginn 1. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Erla Ósk Ásgeirsdóttir tæki sæti Birgis Ármannssonar, 11. þm. Reykv. s., og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson tæki sæti Guðmundar Steingrímssonar, 8. þm. Norðvest.

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, 8. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilhögun þingfundar.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að að loknum 1. dagskrárlið færi fram atkvæðagreiðsla.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Skuldavandi heimilanna.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Aðgerðir í efnahagsmálum.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Skipan skilanefnda bankanna.

[15:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Skipulagsmál og atvinnuuppbygging.

[15:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannesson.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:04]

Hlusta | Horfa


Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða, 2. umr.

Stjfrv., 171. mál (norræn handtökuskipun). --- Þskj. 190, nál. 585, brtt. 586.

[16:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruverndaráætlun 2009--2013, síðari umr.

Stjtill., 200. mál. --- Þskj. 224, nál. 375 og 642, brtt. 643.

[16:13]

Hlusta | Horfa

[18:08]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------