Fundargerð 138. þingi, 72. fundi, boðaður 2010-02-02 13:30, stóð 13:30:54 til 19:26:27 gert 3 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

þriðjudaginn 2. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Steingríms Hermannssonar.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 1. febr. sl.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um mannabreytingu í nefnd.

[13:36]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Ragnheiður Ríkharðsdóttir tæki sæti Ásbjörns Óttarssonar í nefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.


Störf þingsins.

Atvinnumál, úrskurður umhverfisráðherra o.fl.

[13:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 171. mál (norræn handtökuskipun). --- Þskj. 190, nál. 585, brtt. 586.

[14:07]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Náttúruverndaráætlun 2009--2013, frh. síðari umr.

Stjtill., 200. mál. --- Þskj. 224, nál. 375 og 642, brtt. 643.

[14:10]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 654).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:30]

Hlusta | Horfa


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 174. mál (rýmkun frístundaveiða, aukin veiðiskylda o.fl.). --- Þskj. 193, nál. 488 og 645, brtt. 646.

[14:31]

Hlusta | Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjals:

[15:50]

Útbýting þingskjals:

[17:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:26.

---------------