Fundargerð 138. þingi, 74. fundi, boðaður 2010-02-04 10:30, stóð 10:30:36 til 18:57:57 gert 5 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

fimmtudaginn 4. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurk.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Virkjunarkostir og atvinnuuppbygging.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Kristján Þór Júlíusson.


För forsætisráðherra til Brussel.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Tilgangur farar forsætisráðherra til Brussel.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Fjárhagsvandi sveitarfélaga.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Skuldir og skuldbindingar sveitarfélaga.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Athugasemd frá forseta.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Umræður utan dagskrár.

Staða fjármála heimilanna.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 174. mál (rýmkun frístundaveiða, aukin veiðiskylda o.fl.). --- Þskj. 193, nál. 488 og 645, brtt. 646.

[11:43]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:36]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÁsbÓ o.fl., 305. mál (aflaráðgefandi nefnd). --- Þskj. 352.

[17:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÓÞ o.fl., 359. mál (vísindaveiðar). --- Þskj. 652.

[18:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða, 3. umr.

Stjfrv., 171. mál (norræn handtökuskipun). --- Þskj. 653.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Árlegur vestnorrænn dagur, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 311. mál. --- Þskj. 363.

[18:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[18:21]

Útbýting þingskjala:


Vestnorræn nemendaskipti milli menntastofnana á framhaldsskólastigi, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 312. mál. --- Þskj. 364.

og

Samvinna um nám og starfsþjálfun fyrir ungt fólk á Vestur-Norðurlöndum, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 314. mál. --- Þskj. 366.

og

Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 315. mál. --- Þskj. 367.

[18:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 313. mál. --- Þskj. 365.

og

Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 316. mál. --- Þskj. 368.

og

Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 317. mál. --- Þskj. 369.

[18:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss, fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 108. mál. --- Þskj. 114.

[18:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.

Út af dagskrá voru tekin 5. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------