Fundargerð 138. þingi, 75. fundi, boðaður 2010-02-16 13:30, stóð 13:30:50 til 19:48:32 gert 17 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

þriðjudaginn 16. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. 2, að loknum fyrstu þremur dagskrármálunum, færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðvest.


Tilkynning um mannabreytingu í nefnd.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Ólína Þorvarðardóttir tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur í samgöngunefnd.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Grein í Vox EU.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Orð ráðherra um sjávarútvegsfyrirtæki.

[13:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Búferlaflutningar af landinu.

[13:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Endurkoma fyrri stjórnenda í viðskiptalífið.

[13:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Magnús Orri Schram.


Sameining ráðuneyta.

[13:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 174. mál (rýmkun frístundaveiða, aukin veiðiskylda o.fl.). --- Þskj. 193, nál. 488 og 645, brtt. 646.

[14:06]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og sjútv.- og landbn.


Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 171. mál (norræn handtökuskipun). --- Þskj. 653.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 678).

[14:41]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Staða efnahagsmála.

[14:42]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Tilkynning um dagskrá.

[15:50]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að óskað hefði verið eftir því að ræða 4. og 5. dagskrármálin saman. Því var andmælt.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 370. mál (strandveiðar). --- Þskj. 667.

[15:52]

Hlusta | Horfa

[17:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Veiðieftirlitsgjald, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (strandveiðigjald). --- Þskj. 668.

[19:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. ÁsbÓ o.fl., 305. mál (aflaráðgefandi nefnd). --- Þskj. 352.

[19:47]

Hlusta | Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------