Fundargerð 138. þingi, 78. fundi, boðaður 2010-02-22 15:00, stóð 15:02:27 til 18:37:06 gert 23 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

mánudaginn 22. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Suðvest.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Framkvæmd fjárlaga.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Aðild að Evrópusambandinu.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson.

.

Samstarf við bandarísk stjórnvöld vegna Icesave.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Þjónustusamningur við RÚV.

[15:24]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Skúli Helgason.


Skerðing skatttekna vegna gengistaps fyrirtækja.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi Margrét Tryggvadóttir.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsleg staða Álftaness og annarra sveitarfélaga.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi Magnús Orri Schram.


Nauðungarsala, 1. umr.

Stjfrv., 389. mál (frestun uppboðs). --- Þskj. 697.

[16:14]

Hlusta | Horfa

[16:33]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 1. umr.

Frv. HHj o.fl., 197. mál (frestir til riftunar ráðstafana þrotamanna). --- Þskj. 221.

[17:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 392. mál. --- Þskj. 700.

[17:57]

Hlusta | Horfa

[18:20]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 18:37.

---------------