Fundargerð 138. þingi, 83. fundi, boðaður 2010-03-01 15:00, stóð 15:01:13 til 18:46:56 gert 2 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

mánudaginn 1. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Heilsuefling í skólakerfinu.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Spilavíti.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Skuldavandi heimila og fyrirtækja.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Landbúnaður og aðildarumsókn að ESB.

[15:29]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 396. mál (þjónustuviðskipti). --- Þskj. 705.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 397. mál (aukning eignarhlutdeildar í fjármálageiranum). --- Þskj. 706.

[15:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 398. mál (rafhlöður og rafgeymar). --- Þskj. 707.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 403. mál (leiðrétting). --- Þskj. 719.

[16:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands, fyrri umr.

Þáltill. KÞJ o.fl., 358. mál. --- Þskj. 651.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.


Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, fyrri umr.

Þáltill. SVÓ o.fl., 175. mál. --- Þskj. 196.

[16:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, fyrri umr.

Þáltill. SIJ o.fl., 193. mál. --- Þskj. 216.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.


Mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, fyrri umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 287. mál. --- Þskj. 331.

[17:38]

Hlusta | Horfa

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:46.

---------------