Fundargerð 138. þingi, 88. fundi, boðaður 2010-03-09 13:30, stóð 13:31:18 til 17:49:55 gert 10 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

þriðjudaginn 9. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknu 1. dagskrármáli færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 12. þm. Suðvest.

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]

Hlusta | Horfa


Störf þingsins.

Icesave, AGS og efnahagsmál -- öryggismál sjómanna -- nýjar ríkisstofnanir o.fl.

[13:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Staða atvinnuveganna.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 450. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 776.

[14:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 423. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 740.

[14:47]

Hlusta | Horfa

[15:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[Fundarhlé. --- 16:45]


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 424. mál (byggðakvóti). --- Þskj. 741.

[16:52]

Hlusta | Horfa

[17:26]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Um fundarstjórn.

Þátttaka ráðherra í umræðu.

[17:48]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 17:49.

---------------