Fundargerð 138. þingi, 90. fundi, boðaður 2010-03-09 23:59, stóð 17:56:56 til 18:07:41 gert 10 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

þriðjudaginn 9. mars,

að loknum 89. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:57]

Hlusta | Horfa


Tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 450. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 776.

Enginn tók til máls.

[17:57]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 783).


Brottfall laga nr. 16/1938, 1. umr.

Stjfrv., 436. mál (afkynjanir). --- Þskj. 757.

[17:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

Fundi slitið kl. 18:07.

---------------