Fundargerð 138. þingi, 92. fundi, boðaður 2010-03-16 13:30, stóð 13:31:45 til 14:47:16 gert 17 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

þriðjudaginn 16. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurk.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Málefni banka og sparisjóða -- staða námsmanna -- atvinnumál og lífeyrissjóðir.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Þjónustu- og öryggisstig löggæslu á Íslandi.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 403. mál (leiðrétting). --- Þskj. 719, nál. 772.

[14:39]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 374. mál (lækkun framlaga). --- Þskj. 674, nál. 773.

[14:42]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Framhaldsfræðsla, 2. umr.

Stjfrv., 233. mál. --- Þskj. 262, nál. 751, brtt. 750.

[14:43]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[14:46]

Hlusta | Horfa

Út af dagskrá voru tekin 5.--12. mál.

Fundi slitið kl. 14:47.

---------------