Fundargerð 138. þingi, 97. fundi, boðaður 2010-03-22 23:59, stóð 16:57:51 til 19:42:42 gert 22 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

mánudaginn 22. mars,

að loknum 96. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:57]

Hlusta | Horfa


Kjaramál flugvirkja, 3. umr.

Stjfrv., 483. mál. --- Þskj. 834.

Enginn tók til máls.

[16:58]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 839).


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Aðstoð til skuldsettra heimila.

[17:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skattlagning afskrifta.

[17:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stöðugleikasáttmálinn.

[17:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Lánsfjárþörf ríkissjóðs.

[17:26]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Viðbragðsáætlun og framkvæmd vegna eldgoss.

[17:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 309. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 361, nál. 799.

[17:40]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frh. 2. umr.

Frv. SF o.fl., 21. mál (bann við nektarsýningum). --- Þskj. 21, nál. 784.

[17:45]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Íslandsstofa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 175, nál. 797, brtt. 798.

[17:48]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og utanrmn.


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 174. mál (rýmkun frístundaveiða, aukin veiðiskylda o.fl.). --- Þskj. 677, frhnál. 770 og 815, brtt. 771 og 816.

[17:53]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 847).


Endurskoðendur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 227. mál (starfsábyrgðartrygging). --- Þskj. 252.

[18:48]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 848).


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 3. umr.

Stjfrv., 374. mál (lækkun framlaga). --- Þskj. 674.

Enginn tók til máls.

[18:49]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 849).


Framhaldsfræðsla, 3. umr.

Stjfrv., 233. mál. --- Þskj. 822.

Enginn tók til máls.

[18:50]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 850).


Skipan ferðamála, 2. umr.

Stjfrv., 68. mál. --- Þskj. 68, nál. 811.

[18:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun, fyrri umr.

Þáltill. GStein o.fl., 354. mál. --- Þskj. 641.

[18:57]

Hlusta | Horfa

[19:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. BjörgvS o.fl., 469. mál (landið eitt kjördæmi). --- Þskj. 809.

[19:20]

Hlusta | Horfa

[19:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:42.

---------------