Fundargerð 138. þingi, 106. fundi, boðaður 2010-04-15 10:30, stóð 10:31:31 til 19:00:53 gert 16 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

fimmtudaginn 15. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Minning Þorvaldar Garðars Kristjánssonar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Þorvaldar Garðars Kristjánssonar, fyrrverandi alþingismanns og forseta sameinaðs Alþingis, sem lést 14. apríl sl.

[10:37]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Samstarfsyfirlýsing við AGS.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Bréf ráðherra til forstjóra Sjúkratrygginga.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Vandi ungs barnafólks.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Lífeyrisréttindi.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Störf sérstaks saksóknara og flutningur lögheimila.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Um fundarstjórn.

Viðbrögð við eldgosi í Eyjafjallajökli.

[11:14]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Eftirlit með skipum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 243. mál (útgáfa haffærisskírteina). --- Þskj. 278, nál. 828.

[11:20]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Lögskráning sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 279, nál. 829 og 853.

[11:21]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og samgn.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:25]

Hlusta | Horfa


Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008, frh. umr.

[11:27]

Hlusta | Horfa

[12:12]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:31]

Hlusta | Horfa

[14:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 506. mál (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 893.

[15:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 1. umr.

Stjfrv., 529. mál (lífeyrisgreiðslur úr B-deild). --- Þskj. 918.

[16:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 530. mál (undanþága stimpilgjalds við endurfjármögnun bílalána). --- Þskj. 919.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Olíugjald og kílómetragjald, 1. umr.

Stjfrv., 531. mál (sala litaðrar olíu). --- Þskj. 920.

[16:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Bygging nýs Landspítala við Hringbraut, 1. umr.

Stjfrv., 548. mál (heildarlög). --- Þskj. 938.

[16:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[18:17]

Útbýting þingskjala:


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald, 1. umr.

Stjfrv., 591. mál (Starfsendurhæfingarsjóður). --- Þskj. 992.

[18:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 526. mál. --- Þskj. 915.

[18:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl., fyrri umr.

Stjtill., 580. mál. --- Þskj. 971.

[18:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá voru tekin 14.--22. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------