106. FUNDUR
fimmtudaginn 15. apríl,
kl. 10.30 árdegis.
Minning Þorvaldar Garðars Kristjánssonar.
Forseti minntist Þorvaldar Garðars Kristjánssonar, fyrrverandi alþingismanns og forseta sameinaðs Alþingis, sem lést 14. apríl sl.
[10:37]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Samstarfsyfirlýsing við AGS.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Bréf ráðherra til forstjóra Sjúkratrygginga.
Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.
Vandi ungs barnafólks.
Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.
Lífeyrisréttindi.
Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.
Störf sérstaks saksóknara og flutningur lögheimila.
Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Um fundarstjórn.
Viðbrögð við eldgosi í Eyjafjallajökli.
Málshefjandi var Árni Johnsen.
Eftirlit með skipum, frh. 2. umr.
Stjfrv., 243. mál (útgáfa haffærisskírteina). --- Þskj. 278, nál. 828.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu
.
Lögskráning sjómanna, frh. 2. umr.
Stjfrv., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 279, nál. 829 og 853.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og samgn.
Afbrigði um dagskrármál.
Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008, frh. umr.
[12:12]
[Fundarhlé. --- 12:57]
[14:22]
Umræðu frestað.
Tekjuskattur, 1. umr.
Stjfrv., 506. mál (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 893.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 1. umr.
Stjfrv., 529. mál (lífeyrisgreiðslur úr B-deild). --- Þskj. 918.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.
Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.
Stjfrv., 530. mál (undanþága stimpilgjalds við endurfjármögnun bílalána). --- Þskj. 919.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.
Olíugjald og kílómetragjald, 1. umr.
Stjfrv., 531. mál (sala litaðrar olíu). --- Þskj. 920.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.
Bygging nýs Landspítala við Hringbraut, 1. umr.
Stjfrv., 548. mál (heildarlög). --- Þskj. 938.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.
[18:17]
Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald, 1. umr.
Stjfrv., 591. mál (Starfsendurhæfingarsjóður). --- Þskj. 992.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.
Fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn, fyrri umr.
Stjtill., 526. mál. --- Þskj. 915.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
Fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl., fyrri umr.
Stjtill., 580. mál. --- Þskj. 971.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
Út af dagskrá voru tekin 14.--22. mál.
Fundi slitið kl. 19:00.
---------------