Fundargerð 138. þingi, 107. fundi, boðaður 2010-04-16 12:00, stóð 12:00:13 til 16:48:30 gert 19 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

föstudaginn 16. apríl,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[12:00]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf þess efnis að Anna Margrét Guðjónsdóttir tæki sæti Björgvins G. Sigðurssonar, 1. þm. Suðurk., sem víkur tímabundið sæti á Alþingi.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um lengingu fyrningarfrests.

[12:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Störf þingsins.

Neyðaráætlun vegna eldgoss -- málefni LSR -- tengsl stjórnmálaflokka og fjölmiðla o.fl.

[12:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 586. mál (fækkun lögregluumdæma o.fl.). --- Þskj. 977.

og

Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 1. umr.

Stjfrv., 513. mál (tímbundin setning í sýslumannsembætti). --- Þskj. 900.

[12:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 510. mál (réttarstaða skuldara). --- Þskj. 897.

[14:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 508. mál. --- Þskj. 895.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 507. mál (hælismál). --- Þskj. 894.

[14:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 511. mál (verksvið embættisins). --- Þskj. 898.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, 1. umr.

Stjfrv., 561. mál (ný úrræði fyrir einstaklinga í greiðsluerfiðleikum). --- Þskj. 951.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

[16:17]

Útbýting þingskjals:


Greiðsluaðlögun einstaklinga, 1. umr.

Stjfrv., 560. mál (heildarlög). --- Þskj. 950.

[16:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Umboðsmaður skuldara, 1. umr.

Stjfrv., 562. mál. --- Þskj. 952.

[16:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá voru tekin 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 16:48.

---------------