Fundargerð 138. þingi, 108. fundi, boðaður 2010-04-20 13:30, stóð 13:32:17 til 15:14:02 gert 29 13:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

þriðjudaginn 20. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Auður Lilja Erlingsdóttir tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar, 5. þm. Reykv. n., Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 10. þm. Suðvest., Sigurður Kári Kristjánsson tæki sæti Illuga Gunnarssonar, 3. þm. Reykv. n., og Óli Björn Kárason tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, 5. þm. Suðvest.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Eldsumbrotin á Suðurlandi, yfirlýsing ríkisstjórnarinnar.

[13:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

[14:12]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að búast mætti við atkvæðagreiðslum fljótlega.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Endurskoðun AGS og lausn Icesave.

[14:12]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Þakkir til Vegagerðarinnar og stuðningur við sveitarstjórnir.

[14:19]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Bætur til bænda og björgunarsveita.

[14:27]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Viðbragðsáætlun fyrir flug vegna eldgosa.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Rýmingaráætlun fyrir búfé og hreinsun ösku af túnum.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 2. umr.

Frv. HHj o.fl., 197. mál (frestir til riftunar ráðstafana þrotamanna). --- Þskj. 221, nál. 891.

[14:45]

Hlusta | Horfa

[15:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Út af dagskrá voru tekin 3.--16. mál.

Fundi slitið kl. 15:14.

---------------