Fundargerð 138. þingi, 109. fundi, boðaður 2010-04-20 23:59, stóð 15:14:29 til 23:44:04 gert 21 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

þriðjudaginn 20. apríl,

að loknum 108. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:14]

Hlusta | Horfa


Gjaldþrotaskipti o.fl., 3. umr.

Frv. HHj o.fl., 197. mál (frestir til riftunar ráðstafana þrotamanna). --- Þskj. 221 (með áorðn. breyt. á þskj. 891).

Enginn tók til máls.

[15:15]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1009).


Vinnumarkaðsstofnun, 1. umr.

Stjfrv., 555. mál (heildarlög). --- Þskj. 945.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

[16:37]

Útbýting þingskjala:


Atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur, 1. umr.

Stjfrv., 554. mál (gildistími ákvæðis um hlutfallslegar atvinnuleysisbætur o.fl.). --- Þskj. 944.

[16:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

[17:13]

Útbýting þingskjala:


Húsaleigulög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 559. mál (fækkun úrskurðar- og kærunefnda). --- Þskj. 949.

[17:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 558. mál (greiðsluskylda vegna fræðslusjóða). --- Þskj. 948.

[17:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, 1. umr.

Stjfrv., 556. mál (EES-reglur, aukin vernd launamanna). --- Þskj. 946.

[17:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Varnarmálalög, 1. umr.

Stjfrv., 581. mál (afnám Varnarmálastofnunar). --- Þskj. 972.

[17:51]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:53]

[19:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2010, fyrri umr.

Stjtill., 542. mál. --- Þskj. 932.

[20:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010, fyrri umr.

Stjtill., 593. mál. --- Þskj. 996.

[21:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, 1. umr.

Stjfrv., 517. mál (uppgjör á eignum og skuldum gömlu bankanna). --- Þskj. 904.

[21:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 569. mál (EES-reglur, minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 960.

[21:19]

Hlusta | Horfa

[22:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila, 1. umr.

Stjfrv., 570. mál (heildarlög). --- Þskj. 961.

[22:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá voru tekin 13.--14. mál.

Fundi slitið kl. 23:44.

---------------