Fundargerð 138. þingi, 110. fundi, boðaður 2010-04-21 12:00, stóð 11:59:52 til 14:43:28 gert 23 8:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

miðvikudaginn 21. apríl,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Störf þingsins.

Verne Holdings -- ummæli forseta Íslands -- aðgangur að upplýsingum o.fl.

[11:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fjárfestingarsamningar og atvinnugreinar.

Fsp. GBS, 263. mál. --- Þskj. 299.

[12:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Uppbygging fiskeldis.

Fsp. ÓN, 216. mál (heildarlög). --- Þskj. 240.

[12:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Skelrækt.

Fsp. GBS, 406. mál. --- Þskj. 722.

[12:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Varnarlínur sauðfjárvarnarsvæða.

Fsp. ÁsbÓ, 422. mál. --- Þskj. 739.

[13:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Markmið með aflareglu.

Fsp. EKG, 488. mál. --- Þskj. 842.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Félagsleg áhrif kreppunnar á börn og unglinga.

Fsp. ÓN, 212. mál. --- Þskj. 236.

[13:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Heildarkostnaður ríkissjóðs af breytingum á heitum ráðuneyta.

Fsp. GÞÞ, 551. mál. --- Þskj. 941.

[13:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Veiðar á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fsp. SF, 489. mál. --- Þskj. 843.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:25]


Forvarnir gegn einelti.

Fsp. OH, 435. mál. --- Þskj. 756.

[14:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[14:42]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 14:43.

---------------