Fundargerð 138. þingi, 111. fundi, boðaður 2010-04-26 15:00, stóð 15:01:40 til 21:33:49 gert 27 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

mánudaginn 26. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Margrét Pétursdóttir tæki sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.

Margrét Pétursdóttir, 3. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilhögun þingfundar.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en til kl. 20.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Jafnvægi í ríkisfjármálum.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Skuldavandi heimilanna.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skuldir heimilanna og nauðungaruppboð.

[15:19]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Orð seðlabankastjóra um innstæðutryggingar.

[15:26]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Staða Íbúðalánasjóðs.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra, ein umr.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (strandveiðar). --- Þskj. 667, nál. 831 og 871.

[17:09]

Hlusta | Horfa

[18:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:19]


Skeldýrarækt, 1. umr.

Stjfrv., 522. mál (heildarlög). --- Þskj. 911.

[19:47]

Hlusta | Horfa

[20:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 589. mál (skil á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum). --- Þskj. 980.

[21:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Hvalir, 1. umr.

Stjfrv., 590. mál (heildarlög). --- Þskj. 981.

[21:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 509. mál (dvalarleyfi fórnarlamba mansals). --- Þskj. 896.

[21:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Happdrætti, 1. umr.

Stjfrv., 512. mál (hert auglýsingabann). --- Þskj. 899.

[21:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 585. mál (þátttaka í samstarfi á ytri landamærum, framfærsla o.fl.). --- Þskj. 976.

[21:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 499. mál (gagnsæ hlutafélög). --- Þskj. 876.

[21:32]

Hlusta | Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 10. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 21:33.

---------------