Fundargerð 138. þingi, 113. fundi, boðaður 2010-04-27 23:59, stóð 15:29:53 til 22:53:48 gert 28 11:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

þriðjudaginn 27. apríl,

að loknum 112. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:29]

Hlusta | Horfa


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Stjfrv., 452. mál (skil á fjármálaupplýsingum). --- Þskj. 779.

Enginn tók til máls.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1020).


Samkeppnislög, 1. umr.

Stjfrv., 572. mál (aukið aðhald og eftirlit). --- Þskj. 963.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 573. mál (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 964.

[15:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 574. mál (heildarlög). --- Þskj. 965.

[16:28]

Hlusta | Horfa

[17:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Skipan ferðamála, 1. umr.

Stjfrv., 575. mál (gæðamál, tryggingarfjárhæðir). --- Þskj. 966.

[17:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Upprunaábyrgð á raforku, 1. umr.

Stjfrv., 576. mál (EES-reglur). --- Þskj. 967.

[18:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Vatnalög og varnir gegn landbroti, 1. umr.

Stjfrv., 577. mál (afnám laganna). --- Þskj. 968.

[18:07]

Hlusta | Horfa

[18:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

[Fundarhlé. --- 18:46]


Stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013, fyrri umr.

Stjtill., 521. mál. --- Þskj. 910.

[19:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.


Íslandsstofa, 3. umr.

Stjfrv., 158. mál (heildarlög). --- Þskj. 846, frhnál. 994, brtt. 798 og 995.

[22:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn og LRM, 271. mál. --- Þskj. 312.

[22:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 465. mál. --- Þskj. 805.

[22:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og heilbrn.

Út af dagskrá voru tekin 11. og 13.--14. mál.

Fundi slitið kl. 22:53.

---------------