Fundargerð 138. þingi, 117. fundi, boðaður 2010-04-30 23:59, stóð 13:52:23 til 17:08:28 gert 3 9:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

föstudaginn 30. apríl,

að loknum 116. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:52]

Hlusta | Horfa


Veiðieftirlitsgjald, 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (strandveiðigjald). --- Þskj. 668.

Enginn tók til máls.

[13:53]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1043).


Tilhögun þingfundar.

[13:56]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að ekki yrðu frekari atkvæðagreiðslur á fundinum.


Geislavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (bann við afnotum ungmenna af sólarlömpum). --- Þskj. 933.

[13:56]

Hlusta | Horfa

[14:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 523. mál (EES-reglur, takmarkanir á höfundarétti o.fl.). --- Þskj. 912.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 578. mál (skipulag skólastarfs o.fl.). --- Þskj. 969.

[15:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Opinberir háskólar, 1. umr.

Stjfrv., 579. mál (almenningsfræðsla, endurmenntun o.fl.). --- Þskj. 970.

[16:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Stjfrv., 514. mál (lengri úrskurðarfrestur ráðherra). --- Þskj. 901.

[16:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 515. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 902.

[16:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Erfðabreyttar lífverur, 1. umr.

Stjfrv., 516. mál (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings). --- Þskj. 903.

[16:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Grunngerð landupplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 549. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 939.

[16:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Orlof húsmæðra, 1. umr.

Frv. GErl o.fl., 77. mál. --- Þskj. 77.

[17:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 17:08.

---------------