Fundargerð 138. þingi, 120. fundi, boðaður 2010-05-10 15:00, stóð 15:00:30 til 18:39:25 gert 11 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

mánudaginn 10. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s.

[15:01]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Breytingar á Stjórnarráðinu.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Sameining ráðuneyta.

[15:08]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Launakjör seðlabankastjóra.

[15:15]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Viðbrögð iðnaðarráðherra við yfirvofandi bankakreppu.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Notkun rannsóknarskýrslu Alþingis í skólastarfi.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna.

[15:34]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Umræður utan dagskrár.

Skattar og fjárlagagerð 2011.

[15:51]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólöf Nordal.


Árlegur vestnorrænn dagur, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 311. mál. --- Þskj. 363, nál. 1001.

[16:21]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1063).


Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 313. mál. --- Þskj. 365, nál. 1002.

[16:23]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1064).


Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 315. mál. --- Þskj. 367, nál. 1003.

[16:24]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1065).


Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 316. mál. --- Þskj. 368, nál. 1004.

[16:25]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1066).


Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 317. mál. --- Þskj. 369, nál. 1005.

[16:26]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1067).


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 390. mál (reglur um skipun dómara). --- Þskj. 698, nál. 1045.

[16:28]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[16:33]

Hlusta | Horfa


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 597. mál (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.). --- Þskj. 1018.

[16:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[17:43]

Útbýting þingskjala:


Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (heildarlög). --- Þskj. 1051.

[17:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga nr. 16/1938, 3. umr.

Stjfrv., 436. mál (afkynjanir). --- Þskj. 757.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 504. mál. --- Þskj. 882.

[17:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[18:38]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 18:39.

---------------