Fundargerð 138. þingi, 121. fundi, boðaður 2010-05-11 13:30, stóð 13:31:16 til 16:21:06 gert 11 16:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

þriðjudaginn 11. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Umræður á þingi -- skaðabætur vegna bankahruns -- hvalveiðar o.fl.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Áminning forseta.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Brottfall laga nr. 16/1938, frh. 3. umr.

Stjfrv., 436. mál (afkynjanir). --- Þskj. 757.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1085).


Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (heildarlög). --- Þskj. 1051.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1086).


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. HHj, 547. mál (heimild til upptöku ólögmæts ávinnings). --- Þskj. 937.

[14:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Fjárreiður ríkisins, 1. umr.

Frv. KÞJ o.fl., 552. mál (áminningarkerfi). --- Þskj. 942.

[14:36]

Hlusta | Horfa

[15:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[16:08]

Útbýting þingskjala:


Gjaldþrotaskipti, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 563. mál (víðari heimild til að leita greiðsluaðlögunar). --- Þskj. 953.

[16:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[16:15]

Útbýting þingskjals:


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 564. mál (upplýsingaskylda fyrirtækja í eigu fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 954.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[16:19]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------