Fundargerð 138. þingi, 126. fundi, boðaður 2010-05-18 23:59, stóð 14:39:58 til 00:07:46 gert 19 11:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

126. FUNDUR

þriðjudaginn 18. maí,

að loknum 125. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:40]

Hlusta | Horfa


Bjargráðasjóður og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Frv. sjútv.- og landbn., 616. mál (stuðningur við bændur á náttúruhamfarasvæðum). --- Þskj. 1083.

Enginn tók til máls.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1124).


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (hertar reglur). --- Þskj. 614, nál. 1095, 1114 og 1119, brtt. 1096 og 1120.

[14:41]

Hlusta | Horfa

[15:24]

Útbýting þingskjala:

[17:35]

Útbýting þingskjala:

[18:59]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:00]

[19:30]

Hlusta | Horfa

[19:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Eftirlit með þjónustu og hlutum sem hafa hernaðarlega þýðingu, 2. umr.

Stjfrv., 115. mál (heildarlög). --- Þskj. 128, nál. 1081, brtt. 1082.

[22:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 490. mál (umhverfismál). --- Þskj. 851, nál. 1080.

[22:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sanngirnisbætur, 2. umr.

Stjfrv., 494. mál (heildarlög). --- Þskj. 860, nál. 1121, brtt. 1122.

[22:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, 2. umr.

Stjfrv., 394. mál (skipun í stjórn Tækniþróunarsjóðs). --- Þskj. 702, nál. 1090.

[22:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (reglur um skipun dómara). --- Þskj. 1068, brtt. 1112.

[22:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ, 3. umr.

Stjfrv., 320. mál. --- Þskj. 1050, frhnál. 1110.

[23:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010, síðari umr.

Stjtill., 593. mál. --- Þskj. 996, nál. 1094.

[23:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2010, síðari umr.

Stjtill., 542. mál. --- Þskj. 932, nál. 1092.

[23:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 526. mál. --- Þskj. 915, nál. 1113.

[23:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 511. mál (verksvið embættisins). --- Þskj. 898, nál. 1115.

[23:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 2. umr.

Stjfrv., 513. mál (tímbundin setning í sýslumannsembætti). --- Þskj. 900, nál. 1117.

[23:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með þjónustu og hlutum sem hafa hernaðarlega þýðingu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 115. mál (heildarlög). --- Þskj. 128, nál. 1081, brtt. 1082.

[23:56]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 490. mál (umhverfismál). --- Þskj. 851, nál. 1080.

[23:58]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1135).


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010, frh. síðari umr.

Stjtill., 593. mál. --- Þskj. 996, nál. 1094.

[23:59]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1136).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2010, frh. síðari umr.

Stjtill., 542. mál. --- Þskj. 932, nál. 1092.

[23:59]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1137).


Fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 526. mál. --- Þskj. 915, nál. 1113.

[00:00]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1138).


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 394. mál (skipun í stjórn Tækniþróunarsjóðs). --- Þskj. 702, nál. 1090.

[00:00]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 511. mál (verksvið embættisins). --- Þskj. 898, nál. 1115.

[00:02]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Sanngirnisbætur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 494. mál (heildarlög). --- Þskj. 860, nál. 1121, brtt. 1122.

[00:03]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 513. mál (tímbundin setning í sýslumannsembætti). --- Þskj. 900, nál. 1117.

[00:04]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Dómstólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (reglur um skipun dómara). --- Þskj. 1068, brtt. 1112.

[00:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1141).

Fundi slitið kl. 00:07.

---------------