Fundargerð 138. þingi, 130. fundi, boðaður 2010-06-01 23:59, stóð 19:22:38 til 21:28:29 gert 2 13:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

130. FUNDUR

þriðjudaginn 1. júní,

að loknum 129. fundi.

Dagskrá:


Minning Birgis Finnssonar.

[19:22]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Birgis Finnssonar, fyrrverandi alþingismanns og forseta sameinaðs Alþingis, sem lést aðfaranótt 1. júní.

[19:26]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:27]

Hlusta | Horfa


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 3. umr.

Stjfrv., 529. mál (lífeyrisgreiðslur úr B-deild). --- Þskj. 918.

Enginn tók til máls.

[19:29]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1188).


Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 530. mál (undanþága stimpilgjalds við endurfjármögnun bílalána). --- Þskj. 1175.

Enginn tók til máls.

[19:29]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1189).


Skipan ferðamála, 3. umr.

Stjfrv., 575. mál (gæðamál, tryggingarfjárhæðir). --- Þskj. 966 (með áorðn. breyt. á þskj. 1154).

Enginn tók til máls.

[19:30]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1190).


Opinberir háskólar, 3. umr.

Stjfrv., 579. mál (almenningsfræðsla, endurmenntun o.fl.). --- Þskj. 970 (með áorðn. breyt. á þskj. 1148).

Enginn tók til máls.

[19:31]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1191).


Tæknifrjóvgun, 3. umr.

Stjfrv., 495. mál (gjafaegg og gjafasæði). --- Þskj. 861, frhnál. 1181.

[19:31]

Hlusta | Horfa

[19:34]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1192).


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[19:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Gjaldeyrismál og tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 645. mál. --- Þskj. 1165.

[19:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 634. mál (uppboðsíbúðir á kaupleigu og lánsheimildir Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 1111.

[20:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa, 1. umr.

Stjfrv., 646. mál. --- Þskj. 1176.

[21:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Fundi slitið kl. 21:28.

---------------