Fundargerð 138. þingi, 133. fundi, boðaður 2010-06-08 10:30, stóð 10:30:19 til 23:38:06 gert 9 10:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

133. FUNDUR

þriðjudaginn 8. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. 3 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðvest.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Styrkir til stjórnmálamanna -- úthlutunarreglur LÍN -- launakjör seðlabankastjóra o.fl.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[11:03]

Útbýting þingskjala:


Lokafjárlög 2008, frh. 2. umr.

Stjfrv., 391. mál. --- Þskj. 699, nál. 1160 og 1164, brtt. 1161 og 1162.

[11:03]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 554. mál (gildistími ákvæðis um hlutfallslegar atvinnuleysisbætur o.fl.). --- Þskj. 944, nál. 1168.

[11:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Húsaleigulög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 559. mál (fækkun úrskurðar- og kærunefnda). --- Þskj. 949, nál. 1194.

[11:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun, frh. síðari umr.

Þáltill. GStein o.fl., 354. mál. --- Þskj. 641, nál. 1193.

[11:12]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1241).


Happdrætti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 512. mál (hert auglýsingabann). --- Þskj. 899, nál. 1179.

[11:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Gjaldþrotaskipti o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 510. mál (réttarstaða skuldara). --- Þskj. 897, nál. 1197.

[11:20]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 569. mál (EES-reglur, minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 960, nál. 1203, brtt. 1202.

[11:22]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 515. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 902, nál. 1198.

[11:26]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[11:27]

Hlusta | Horfa


Tilhögun þingfundar.

[11:28]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að búast mætti við frekari atkvæðagreislum síðar á fundinum.


Heilbrigðisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 308. mál (sveigjanleiki í starfsemi heilbrigðisstofnana). --- Þskj. 1186.

[11:29]

Hlusta | Horfa

[12:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:05]


Stjórnlagaþing, 2. umr.

Stjfrv., 152. mál (heildarlög). --- Þskj. 168, nál. 1208, 1222 og 1227, brtt. 1209.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsstaða heimilanna.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.

[15:50]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu um stjórnlagaþing.

[15:50]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, 3. umr.

Stjfrv., 517. mál (uppgjör á eignum og skuldum gömlu bankanna). --- Þskj. 1187, frhnál. 1220.

[15:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Stjórnlagaþing, frh. 2. umr.

Stjfrv., 152. mál (heildarlög). --- Þskj. 168, nál. 1208, 1222 og 1227, brtt. 1209.

[17:38]

Hlusta | Horfa

[17:53]

Útbýting þingskjala:

[18:39]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:51]

[20:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--14. og 16.--22. mál.

Fundi slitið kl. 23:38.

---------------