Fundargerð 138. þingi, 134. fundi, boðaður 2010-06-09 10:30, stóð 10:32:31 til 00:54:51 gert 10 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

miðvikudaginn 9. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. 2 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv. s.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Hugmyndir um sparnað í ríkisrekstri.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Markaðsátak í ferðaþjónustu.

[10:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Aðildarumsókn Íslands að ESB.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Staða sparifjáreigenda.

[10:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Launakjör hjá opinberum fyrirtækjum.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Lengd þingfundar.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Forseti bar fram tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um.


Heilbrigðisþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 308. mál (sveigjanleiki í starfsemi heilbrigðisstofnana). --- Þskj. 1186.

[11:25]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1253).

[11:30]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[11:30]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Stjórnlagaþing, frh. 2. umr.

Stjfrv., 152. mál (heildarlög). --- Þskj. 168, nál. 1208, 1222 og 1227, brtt. 1209.

[11:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:41]


Umræður utan dagskrár.

Störf skilanefnda bankanna.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.

[14:33]

Útbýting þingskjala:


Stjórnlagaþing, frh. 2. umr.

Stjfrv., 152. mál (heildarlög). --- Þskj. 168, nál. 1208, 1222 og 1227, brtt. 1209.

[14:34]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 16:12]

[18:07]

Útbýting þingskjala:

[18:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:30]

[20:33]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:35]

Hlusta | Horfa


Atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur, 3. umr.

Stjfrv., 554. mál (gildistími ákvæðis um hlutfallslegar atvinnuleysisbætur o.fl.). --- Þskj. 944.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigulög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 559. mál (fækkun úrskurðar- og kærunefnda). --- Þskj. 1240.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti, 3. umr.

Stjfrv., 512. mál (hert auglýsingabann). --- Þskj. 1242.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 510. mál (réttarstaða skuldara). --- Þskj. 1243.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 569. mál (EES-reglur, minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 1244, brtt. 1251.

[20:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 515. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 902, brtt. 1254.

[20:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 578. mál (skipulag skólastarfs o.fl.). --- Þskj. 1184, nál. 1216.

[20:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 398. mál (rafhlöður og rafgeymar). --- Þskj. 707, nál. 1196.

[20:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling græna hagkerfisins, síðari umr.

Þáltill. SkH o.fl., 520. mál. --- Þskj. 909, nál. 1218.

[21:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 485. mál (ein hjúskaparlög). --- Þskj. 836, nál. 1215 og 1256, brtt. 1257.

[21:09]

Hlusta | Horfa

[21:16]

Útbýting þingskjala:

[21:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum, 2. umr.

Stjfrv., 514. mál (lengri úrskurðarfrestur ráðherra). --- Þskj. 901, nál. 1219.

[21:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald, 2. umr.

Stjfrv., 531. mál (sala litaðrar olíu). --- Þskj. 920, nál. 1214.

[21:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bygging nýs Landspítala við Hringbraut, 2. umr.

Stjfrv., 548. mál (heildarlög). --- Þskj. 938, nál. 1212 og 1247.

[21:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum, síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 465. mál. --- Þskj. 805, nál. 1235.

[00:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, síðari umr.

Þáltill. SVÓ o.fl., 498. mál. --- Þskj. 875, nál. 1234.

[00:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 2. umr.

Stjfrv., 558. mál (greiðsluskylda vegna fræðslusjóða). --- Þskj. 948, nál. 1237 og 1246.

[00:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Frv. viðskn., 653. mál (framlenging frestunar á gjaldtöku). --- Þskj. 1217.

[00:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, fyrri umr.

Þáltill. fjárln., 220. mál. --- Þskj. 244.

[00:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 10., 14. og 19. mál.

Fundi slitið kl. 00:54.

---------------