Fundargerð 138. þingi, 142. fundi, boðaður 2010-06-15 10:00, stóð 10:01:39 til 03:53:57 gert 16 11:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

142. FUNDUR

þriðjudaginn 15. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:01]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Aðgerðir í skuldamálum.

[10:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Afgreiðsla mála fyrir þinglok.

[10:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður Elín Árnadóttir.


Alþjóðahvalveiðiráðið.

[10:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Niðurfellingar skulda.

[10:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrimsson.


Fjölgun dómsmála.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Upprunaábyrgð á raforku, 3. umr.

Stjfrv., 576. mál (EES-reglur). --- Þskj. 967.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, 3. umr.

Stjfrv., 484. mál (EES-reglur, tímamörk í upplýsingagjöf). --- Þskj. 1343.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 508. mál. --- Þskj. 1344.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðför og gjaldþrotaskipti, 3. umr.

Stjfrv., 447. mál (árangurslaust fjárnám). --- Þskj. 1345.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 3. umr.

Stjfrv., 523. mál (EES-reglur, takmarkanir á höfundarétti o.fl.). --- Þskj. 1323.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 574. mál (heildarlög). --- Þskj. 1324.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, 3. umr.

Stjfrv., 556. mál (EES-reglur, aukin vernd launamanna). --- Þskj. 946.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012, frh. síðari umr.

Stjtill., 582. mál. --- Þskj. 973, nál. 1313, brtt. 1314.

[10:43]

Hlusta | Horfa

[11:22]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:21]

[13:30]

Hlusta | Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[15:35]

Útbýting þingskjala:

[17:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðaratkvæðagreiðslur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 112. mál (heildarlög). --- Þskj. 118, nál. 1292, brtt. 1293.

[17:52]

Hlusta | Horfa

[17:59]

Útbýting þingskjala:

[18:25]

Útbýting þingskjala:

[19:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:10]

[20:00]

Útbýting þingskjals:


Kosning þriggja aðalmanna og jafnmargra varamanna í kjararáð, frá 1. júlí 2010, til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 47 14. júní 2006, um kjararáð.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Rannveig Sigurðardóttir hagfræðingur (A),

Jónas Þór Guðmundsson (B),

Svanhildur Kaaber (A).

Varamenn:

Örlygur Hnefill Jónsson (A),

Ingibjörg Ingvadóttir (B),

Jón Hjartarson (A).

[20:00]

Hlusta | Horfa


Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd skv. 2. gr. laga nr. 45/2010, um breyting á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Guðrún Agnarsdóttir læknir.

Varamaður:

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor.


Um fundarstjórn.

Kosningar í nefndir og ráð.

[20:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[20:03]

Hlusta | Horfa


Upprunaábyrgð á raforku, frh. 3. umr.

Stjfrv., 576. mál (EES-reglur). --- Þskj. 967.

[20:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1374).


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 484. mál (EES-reglur, tímamörk í upplýsingagjöf). --- Þskj. 1343.

[20:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1375).


Sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 508. mál. --- Þskj. 1344.

[20:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1376).


Aðför og gjaldþrotaskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 447. mál (árangurslaust fjárnám). --- Þskj. 1345.

[20:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1377).


Höfundalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 523. mál (EES-reglur, takmarkanir á höfundarétti o.fl.). --- Þskj. 1323.

[20:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1378).


Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 574. mál (heildarlög). --- Þskj. 1324.

[20:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1379).


Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 556. mál (EES-reglur, aukin vernd launamanna). --- Þskj. 946.

[20:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1380).


Samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012, frh. síðari umr.

Stjtill., 582. mál. --- Þskj. 973, nál. 1313, brtt. 1314.

[20:08]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1381).


Þjóðaratkvæðagreiðslur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 112. mál (heildarlög). --- Þskj. 118, nál. 1292, brtt. 1293.

[20:18]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Erfðabreyttar lífverur, 2. umr.

Stjfrv., 516. mál (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings). --- Þskj. 903, nál. 1211 og 1330.

[20:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:59]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarráð Íslands (siðareglur), 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (siðareglur). --- Þskj. 676, nál. 1331, brtt. 1356.

[22:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 2. umr.

Stjfrv., 255. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 291, nál. 1285, 1316 og 1383, brtt. 1286.

[22:25]

Hlusta | Horfa

[22:51]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, síðari umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 383. mál. --- Þskj. 688, nál. 1329.

[00:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða (byggðakvóti), 2. umr.

Stjfrv., 424. mál (byggðakvóti). --- Þskj. 741, nál. 1346 og 1352, brtt. 1347 og 1353.

[00:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. EKG o.fl., 468. mál (tilfærsla aflaheimilda). --- Þskj. 808, nál. 1333.

[00:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun opinbers hlutafélags um vegaframkvæmdir, 2. umr.

Stjfrv., 650. mál. --- Þskj. 1201, nál. 1351.

[00:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnlagaþing, 3. umr.

Stjfrv., 152. mál (heildarlög). --- Þskj. 1326, frhnál. 1354, brtt. 1355.

[01:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[01:42]

Útbýting þingskjala:


Varnarmálalög, 2. umr.

Stjfrv., 581. mál (afnám Varnarmálastofnunar). --- Þskj. 972, nál. 1204, 1228 og 1229, brtt. 1205 og 1371.

[01:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 667. mál. --- Þskj. 1332.

[03:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[Fundarhlé. --- 03:05]


Erfðabreyttar lífverur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 516. mál (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings). --- Þskj. 903, nál. 1211 og 1330.

[03:16]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 255. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 291, nál. 1285, 1316 og 1383, brtt. 1286.

[03:22]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Stjórnarráð Íslands (siðareglur), frh. 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (siðareglur). --- Þskj. 676, nál. 1331, brtt. 1356.

[03:28]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, frh. síðari umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 383. mál. --- Þskj. 688, nál. 1329.

[03:30]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1392).


Stjórn fiskveiða (byggðakvóti), frh. 2. umr.

Stjfrv., 424. mál (byggðakvóti). --- Þskj. 741, nál. 1346 og 1352, brtt. 1347 og 1353.

[03:34]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Frv. EKG o.fl., 468. mál (tilfærsla aflaheimilda). --- Þskj. 808, nál. 1333.

[03:37]

Hlusta | Horfa


Stofnun opinbers hlutafélags um vegaframkvæmdir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 650. mál. --- Þskj. 1201, nál. 1351.

[03:38]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stjórnlagaþing, frh. 3. umr.

Stjfrv., 152. mál (heildarlög). --- Þskj. 1326, frhnál. 1354, brtt. 1355.

[03:41]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1397).


Varnarmálalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 581. mál (afnám Varnarmálastofnunar). --- Þskj. 972, nál. 1204, 1228 og 1229, brtt. 1205 og 1371.

[03:45]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 22.--23. mál.

Fundi slitið kl. 03:53.

---------------