Fundargerð 138. þingi, 143. fundi, boðaður 2010-06-16 23:59, stóð 03:55:05 til 06:13:23 gert 21 13:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

143. FUNDUR

miðvikudaginn 16. júní,

að loknum 142. fundi.

Dagskrá:

[03:55]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[03:56]

Hlusta | Horfa


Kosning sjö manna í nefnd skv. ákv. til bráðabirgða í nýsamþykktum lögum um stjórnlagaþing.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalheiður Ámundadóttir.

Ágúst Þór Árnason.

Björg Thorarensen.

Ellý K. Guðmundsdóttir.

Guðrún Pétursdóttir.

Njörður P. Njarðvík.

Skúli Magnússon.


Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, 3. umr.

Stjfrv., 112. mál (heildarlög). --- Þskj. 1382 (með áorðn. breyt. á þskj. 1293).

Enginn tók til máls.

[04:00]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1398).


Stjórnarráð Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (siðareglur). --- Þskj. 676 (með áorðn. breyt. á þskj. 1331, 1356).

Enginn tók til máls.

[04:01]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1399).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 424. mál (byggðakvóti). --- Þskj. 741 (með áorðn. breyt. á þskj. 1347, 1353).

Enginn tók til máls.

[04:01]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1400).


Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir, 3. umr.

Stjfrv., 650. mál. --- Þskj. 1201 (með áorðn. breyt. á þskj. 1351), brtt. 1388.

Enginn tók til máls.

[04:02]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1401).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 667. mál. --- Þskj. 1332.

[04:03]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Greiðsluaðlögun einstaklinga, 1. umr.

Frv. fél.- og trn., 670. mál (heildarlög). --- Þskj. 1363.

[04:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, 1. umr.

Frv. fél.- og trn., 671. mál (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.). --- Þskj. 1364.

[04:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota, 1. umr.

Frv. fél.- og trn., 672. mál. --- Þskj. 1365.

[04:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Umboðsmaður skuldara, 2. umr.

Stjfrv., 562. mál (heildarlög). --- Þskj. 952, nál. 1366, brtt. 1367.

[05:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnarmálalög, 3. umr.

Stjfrv., 581. mál (afnám Varnarmálastofnunar). --- Þskj. 972 (með áorðn. breyt. á þskj. 1205, 1371), brtt. 1396.

[05:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 506. mál (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 1308.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðabreyttar lífverur, 3. umr.

Stjfrv., 516. mál (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings). --- Þskj. 903 (með áorðn. breyt. á þskj. 1211).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða, 1. umr.

Stjfrv., 660. mál (heildarlög). --- Þskj. 1280.

[05:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[05:25]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 662. mál (viðurlög, heimavinnsla og aðilaskipti að greiðslumarki í mjólkurframleiðslu). --- Þskj. 1284.

[05:43]

Hlusta | Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Vatnalög, 1. umr.

Frv. iðnn., 675. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 1372.

[05:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Tilhögun þingfundar.

[06:12]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að samkomulag væri um að fresta til morguns umræðu um Stjórnarráðið.

Út af dagskrá voru tekin 17.--19. mál.

Fundi slitið kl. 06:13.

---------------