Fundargerð 138. þingi, 144. fundi, boðaður 2010-06-16 11:00, stóð 11:00:59 til 17:20:30 gert 18 10:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

144. FUNDUR

miðvikudaginn 16. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Hvalveiðar Íslendinga og sjávarútvegsstefna ESB.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 658. mál (sameining ráðuneyta). --- Þskj. 1258.

[11:16]

Hlusta | Horfa

[12:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[16:00]

Útbýting þingskjala:


Samvinnuráð um þjóðarsátt, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 663. mál. --- Þskj. 1294.

[16:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Vatnalög, frh. 1. umr.

Frv. iðnn., 675. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 1372.

[16:21]

Hlusta | Horfa

[16:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. viðskn., 676. mál. --- Þskj. 1373.

[16:46]

Hlusta | Horfa

[16:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu .


Umboðsmaður skuldara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 562. mál (heildarlög). --- Þskj. 952, nál. 1366, brtt. 1367.

[16:55]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fél.- og trn.


Um fundarstjórn.

Hæstaréttardómar um myntkörfulán.

[17:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Atli Gíslason.


Varnarmálalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 581. mál (afnám Varnarmálastofnunar). --- Þskj. 1395, brtt. 1396.

[17:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1410).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 506. mál (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 1308.

[17:12]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1411).


Erfðabreyttar lífverur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 516. mál (EES-reglur, upplýsingagjöf til almennings). --- Þskj. 1389.

[17:13]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1412).


Um fundarstjórn.

Vísun frumvarps um Stjórnarráðið til nefndar.

[17:19]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.

Fundi slitið kl. 17:20.

---------------