Fundargerð 138. þingi, 145. fundi, boðaður 2010-06-16 23:59, stóð 17:22:53 til 17:45:18 gert 21 14:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

145. FUNDUR

miðvikudaginn 16. júní,

að loknum 144. fundi.

Dagskrá:

[17:22]

Útbýting þingskjals:


Umfjöllun þingsins um hæstaréttardóma.

[17:23]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að forsætisráðherra og fjármálaráðherra hefðu boðað formenn þingflokka á sinn fund. Sömuleiðis yrði boðað til fundar í efnahags- og skattanefnd til að fjalla um nýfallna hæstaréttardóma um myntkörfulán.


Afbrigði um dagskrármál.

[17:23]

Hlusta | Horfa


Vatnalög, 2. umr.

Frv. iðnn., 675. mál (frestun gildistöku laganna). --- Þskj. 1372.

Enginn tók til máls.

[17:25]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, síðari umr.

Þáltill. viðskn., 676. mál. --- Þskj. 1373.

Enginn tók til máls.

[17:28]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1413).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 667. mál. --- Þskj. 1332.

[17:29]

Hlusta | Horfa

[17:30]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1415).


Greiðsluaðlögun einstaklinga, 2. umr.

Frv. fél.- og trn., 670. mál (heildarlög). --- Þskj. 1363.

[17:30]

Hlusta | Horfa

[17:35]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fél.- og trn.


Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, 2. umr.

Frv. fél.- og trn., 671. mál (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.). --- Þskj. 1364.

Enginn tók til máls.

[17:36]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fél.- og trn.


Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota, 2. umr.

Frv. fél.- og trn., 672. mál. --- Þskj. 1365.

Enginn tók til máls.

[17:39]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fél.- og trn.

Fundi slitið kl. 17:45.

---------------