Fundargerð 138. þingi, 147. fundi, boðaður 2010-06-24 10:00, stóð 10:02:02 til 16:55:57 gert 25 9:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

147. FUNDUR

fimmtudaginn 24. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:04]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að 1. dagskrármálinu væri frestað um stund vegna fundarhalda forustumanna flokkanna.


Um fundarstjórn.

Viðbrögð við hæstaréttardómum um gengistryggð lán.

[10:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:13]

Hlusta | Horfa


Greiðsluaðlögun einstaklinga, 3. umr.

Frv. fél.- og trn., 670. mál (heildarlög). --- Þskj. 1363, nál. 1421.

[10:14]

Hlusta | Horfa

[10:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:39]

Útbýting þingskjala:


Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, 3. umr.

Frv. fél.- og trn., 671. mál (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.). --- Þskj. 1364, nál. 1423.

[11:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota, 3. umr.

Frv. fél.- og trn., 672. mál (ráðstöfun eignar til veðhafa). --- Þskj. 1365, nál. 1418, brtt. 1424 og 1426.

[11:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður skuldara, 3. umr.

Stjfrv., 562. mál (heildarlög). --- Þskj. 1409, frhnál. 1420.

[12:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:10]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:10]


Áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við hæstaréttardómum um gengistryggð lán.

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.

[14:33]

Hlusta | Horfa

[14:57]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:57]

Hlusta | Horfa


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 662. mál (viðurlög, heimavinnsla og aðilaskipti að greiðslumarki í mjólkurframleiðslu). --- Þskj. 1284, nál. 1417.

[14:58]

Hlusta | Horfa

[15:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 659. mál (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda). --- Þskj. 1259, nál. 1429.

[15:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:21]


Greiðsluaðlögun einstaklinga, frh. 3. umr.

Frv. fél.- og trn., 670. mál (heildarlög). --- Þskj. 1363, nál. 1421, brtt. 1422 og 1427.

[16:30]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1435).


Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frh. 3. umr.

Frv. fél.- og trn., 671. mál (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.). --- Þskj. 1364, nál. 1423.

[16:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1436).


Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota, frh. 3. umr.

Frv. fél.- og trn., 672. mál (ráðstöfun eignar til veðhafa). --- Þskj. 1365, nál. 1418, brtt. 1424 og 1426.

[16:44]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1437).


Umboðsmaður skuldara, frh. 3. umr.

Stjfrv., 562. mál (heildarlög). --- Þskj. 1409, frhnál. 1420.

[16:51]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1438).


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 659. mál (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda). --- Þskj. 1259, nál. 1429.

[16:54]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Fundi slitið kl. 16:55.

---------------